Jólabúllumótið - 3v3 Mixmót!

Jólabúllumótið - 3v3 Mixmót!

الكمبيوتر, Xbox One, PlayStation 5, PlayStation 4, Xbox Series
من قِبل 354esports
Online
الوصف
Velkomin/n á Jólabúllumótið í Rocket League hjá 354Esports!

Einfaldlega smella á Register í hægra horninu og fylla út allar upplýsingar!

Föstudaginn 8. Desember kl.19:00 verður keppt í 3v3. Allir leikir verða spilaðir Best af þremur þangað til í úrslitaleik

leikir verða í beinni og verða lýstir af Allifret, Fewda og Mjamix.
Við munum streyma frá https://www.twitch.tv/354esports


Mikilvægt er að lesa reglurnar áður en skráning er gerð en með skráningu eru þær samþykktar, hægt er að lesa þær hér fyrir ofan undir "Rules".
المنطقة الزمنية
Atlantic/Reykjavik (UTC+00:00)
الجائزة
Verðlaun tilkynnt á streyminu!
Styrktaraðilar mótsins verða Suðurtak - Búllan og 354esports.