Opna bikarmót KSÍ og RÍSÍ í efótbolta

Playstation 4
-
Por RÍSÍ
Online, Online
Descripción
Opna bikarmót KSÍ og RÍSÍ í efótbolta í boði Haribo, Landsbankans og Elko.

Spilað yfir tvær helgar, fyrri helgin er riðlakeppni og seinni er útsláttarkeppni.

Tvö efstu sætin tryggja þátttöku í Úrvalsdeild KSÍ og RÍSÍ.

Spilað verður FIFA Ultimate team í FIFA21 á PS4

Hver viðureign er spiluð sem “Home and away” og samanstendur af tveimur leikjum með samanlagðri markatölu. Leikmenn skiptast á að hýsa leikinn.

Spilað verður á netinu
Zona horaria
Atlantic/Reykjavik (UTC+00:00)
Contacto
Join Discord
Premio
Tvö efstu sætin tryggja þátttöku í Úrvalsdeild KSÍ og RÍSÍ.